Náðu í appið
War of the Worlds

War of the Worlds (2005)

"This Summer, the last war on Earth won't be started by humans."

1 klst 56 mín2005

Ray Ferrier er fráskilinn hafnarverkamaður og hefur ekki verið besti faðir í heimi.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ray Ferrier er fráskilinn hafnarverkamaður og hefur ekki verið besti faðir í heimi. Þegar fyrrum eiginkona hans og nýr eiginmaður hennar skilja unglingsson hans Robbie og dóttur þeirra Rachel eftir í umsjá Ferrier yfir eina helgi, brestur á skrýtinn og kraftmikill stormur með miklum eldingum. Það sem á eftir fylgir er ótrúlegt stríð fyrir framtíð mannkyns, þegar geimverur ráðast á jörðina. Þetta er sýnt í gegnum sögu af bandarískri fjölskyldu sem reynir að lifa af í þessari nútímaútgáfu af sígildri skáldsögu H.G. Wells.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
Cruise/Wagner ProductionsUS

Gagnrýni notenda (23)

Með betri geimverumyndum

★★★★★

 War of the worlds er klárlega með betri geimverumyndum sem ég hef séð. Asnarlegt að segja þetta um geimverumynd en myndin finnst mér virka "raunveruleg". Virkilega vel leikinn utan við ...

Góð mynd sem hefði getað orðið betri ef að Tom Cruise hefði ekki leikið í henni. Ekki það að hann hafi verið svo lélegur í myndini, því hann er fínn leikari. Hann fer bara svo í ...

★★★★☆

Þetta er önnur og lengri grein mín um War of the Worlds.Ég hafði litlar væntingar og þar sem þetta er eftir hinn súper ofmetna Speilberg þá er ekki hægt að búast við miklu en vá myndin...

Þetta var alveg brjálæðislega FRÁBÆR mynd ég fór á hana í bíó og ég bara var að kaupa mér hana guð má vita hvað ég er búin að sjá hana oft ég fæ aldrei leið á henni ég mæli...

Þessi mynd er versta mynd ársins á eftir Batman begins. Ég held mikið uppá Spielberg en hann hefur aldrei gert jafn boring mynd og þessa.1953 útgáfan af þessari mynd var snilld. Tom Cruise v...

Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að War of the world sé dýrasta mynd allra tíma.. Þetta er ein af þeim myndum, sem mér hlakkaði rosalega til að fara á í bíó, en ...

Sem mikill Steven Spielberg fan, þá verð ég að segja að ég var mjög ósáttur með þessa mynd. Þó að actionið í myndinni sé flott í myndinni, þá fannst mér vanta aðeins betri sögu...

★★★★★

Myndin War Of The Worlds kom mér sérlega á óvart ég kíkti á þessa mynd vegna þess að Tom Cruise(The Last Samurai sem er einn besti leikarinn hjá mér sé að leika í myndinni og að Spielb...

Fyrst heyrði ég um War of the Worlds eftir H.G. Welles þegar ég las myndasöguútgáfuna á barnsaldri - ég er afskaplega gleyminn og telst það kraftaverk að ég muni eftir gærdeginum, en sam...

Mergjuð hasar mynd hvert einasta atriði er hasar gerist ekki betri þegar byrjuninn er er mður lengi að fata þngað til að að það kemur loksinns hljóð manni bregður rosalega dakota ...

★★★★★

Jæja, nú er sjálfur Steven Spielberg að gera kvikmynd um 'morðóðar' geimverur að ráðast á jörðina (Hver hefði getað giskað á það?!). Sagan hefst á því að hafnar-vinnumaður, Ray...

★★★★★

Sjálfum finnst mér þessi mynd rosagóð þótt að hún sé bull, þá er hún a.m.k gott bull. Hún er mjög góð miðað við það en láta það skemma fyrir ykkur að hún sé bull, annars ge...

Vá þessi er BOMBA, Steven Spilberg er SNILLINGUR. Tom Cruise, Dakota Fanning fara á kostum í þessari innrás frá mars. Þetta er svona mynd sem lætur mann langa að allir lifa að og það lá ...

Þessi mynd er hreint ein snilld allveg ein af betri spennumyndum sem ég hef séð . ótrúlegar flottar tæknibrellur og hvernig myndir var tekin upp þessi mynd bara sannar að Spilberg er enþá b...

★★★☆☆

War of the worlds er enn ein myndin um innrás geimvera á jörðina og miðað við hvað sú grunnhugmynd hefur oft verið notuð þá skemmti ég mér bara örlítið í Háskólabíói. Helsti gal...