Þessi mynd er rjúkandi taðreiktur lortur. Þetta er viðbjóðsleg samsetning af öllum mögulegum steríótýpum með MTV klippingum og neon ljósum. Ótrúleg sóun á leikurum á borð við Ray ...
Smokin' Aces (2006)
Smokin Aces
"May the best hitman win."
Hörku spennumynd um mann sem ætlar að vitna gegn mafíunni en áður en hann kemst í vitnaverndina þá flýr hann.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hörku spennumynd um mann sem ætlar að vitna gegn mafíunni en áður en hann kemst í vitnaverndina þá flýr hann. Það reynist honum dýrkeypt því hópur leigumorðingja er á eftir honum. Mafíuforinginn Primo Sparazza hefur sett fé til höfuðs Buddy "Aces" Israel, ógeðfelldum töframanni sem hefur ákveðið að verða vitni yfirvalda gegn mafíunni í Vegas. Alríkislögreglan flytur Aces í vitnavernd. Þegar spyrst út að mikið fé sé sett til höfuðs honum, þá fer allskonar óþjóðalýður á stjá, mannaveiðarar, leiguþorparar, og svikahrappar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Gagnrýni notenda (6)
Smokin' Aces er mynd sem ég hélt að yrði svo góð en síðan stóðst hún ekki undir væntingum. Hún er bjánaleg og leiðinlega hallærisleg og handritið er samansoðið af einhverri þre...
Joe Carnahan er sannur snillingur og sést það í þessari mynd.Myndin er ógeðslega góð og vel gerð.Dramað var ýtt frá og safnað í lokinn maður lá fastur í myndini.Myndin er flottan sö...
Virkar næstum því, en ekki alveg
Smokin' Aces er mynd sem ég virkilega vonaðist til þess að fíla í tætlur. Vanalega þori ég ekki að gera mér of miklar vonir áður en ég horfi á myndir, en trailerinn leit asskoti skemmti...
Smokin' Aces er nýjasta mynd leikstjórans Joe Carnahan, sem færði okkur síðast einn óvæntasta spennutrylli ársins 2003: Narc. Ég ætla ekkert að vera fara í söguna, þar sem þegar er bú...
Ég held að Smokin' Aces sé einfalt dæmi um að fíla, eða fíla ekki kvikmynd. Hvort sem hún verður á þinni góðu eða slæmu hlið er gersamlega tilviljunarkennt, en fyrir mig, þá lenti ...

































