Ég á þessa mynd og er búinn að sjá hana nokkuð oft og ég hef góða ástæðu til þess, því þettað er hreint meistaraverk, sögurþráðurinn er allgjör snilld enda skrifaði steven s...
Close Encounters of the Third Kind (1977)
"We are not alone"
Roy Neary byrjar að rannsaka ástæður fyrir skyndilegu rafmagnsleysi, þegar vörubíllinn hans stoppar og mikið ljós kemur af himnum ofan.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaSöguþráður
Roy Neary byrjar að rannsaka ástæður fyrir skyndilegu rafmagnsleysi, þegar vörubíllinn hans stoppar og mikið ljós kemur af himnum ofan. Eftir þetta, þá byrjar hann að sjá furðulegar sýnir og fimm tónar hljóma í sífellu í höfðinu á honum. Mun hann finna orsökina fyrir sýnunum, og hver - eða hvað - kom þeim fyrir í höfðinu á honum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (10)
Ég skil bara enganveginn hvernig fólk getur gefið þessari mynd 4 stjörnur. Þessi mynd er ALLTOF langdregin og mjög illa leikinn af mörgum leikurum. Ég hef mjög gaman af mörgum Sci-Fi myn...
Ég bjóst ekki við að þessi mynd væri fyndin en mér fannst hún bara ótrúlega fyndin. En hún fjallar um jörðina sem komast í þriggja gráður nálægð við geimskip. Spielberg náði þ...
Enn og aftur sannar Steven að hann er snilligur. Þetta er fín sem er skemmtilegt að sjá einu sinni. Hún er vel leikinn og vel gerð í flest staði, en það sem fór mest í taugarnar ...
Þetta er eitt af meistaraverkum Spielbergs. Verkfræðingurinn Roy Neary verður fyrir nánum samskiptum við geimverur og byrjar að fá ofsjónir um eitthvað sem engin virðist geta útskýrt. Tó...
Ég hef aldrei skilið hvers vegna þessi mynd þykir svo góð. Þetta er langdreginn hringavitleysa sem ég skil ekki að nokkur maður hafi gaman af. Ég sá hana með þónokkrum eftirvæntingum...
Ótrúlega flott og vel gerð mynd með góðum tæknibrellum og þvílíkt góðri frammistöðu hjá Richard Dreyfuss. Enn eitt meistarastykkið hjá meistara Steven Spielberg.
Heillandi mynd sem sannar svo ekki verður um villst að Steven Spielberg er einn af mestu kvikmyndasnillingum tuttugustu aldarinnar. Jarðarbúar komast í þriðju gráðu snertingu við geimverur o...
Einfaldlega ein besta vísindaskáldsaga sem gerð hefur verið. Fjallar um á mjög svo trúverðugan hátt, fyrstu kynni mannkyns og geimvera. Góðar tæknibrellur og fínn söguþáður ásamt gó...
Ég horfði á þessa mynd með miklum eftirvæntingum þar sem Steven Spielberg leikstýrði þessari kvikmynd og ég var búinn að lofa sjálfum mér að sjá hana fyrr eða síðar. Með tilliti t...































