Náðu í appið
The Aviator

The Aviator (2004)

"For some men, the sky was the limit. For him, it was just the beginning."

2 klst 50 mín2004

Howard Hughes missti foreldra sína einungis 18 ára gamall og erfði fúlgur að þeim látnum.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Howard Hughes missti foreldra sína einungis 18 ára gamall og erfði fúlgur að þeim látnum. Hann hafði stóra drauma um sjálfan sig og fór m.a. í kvikmyndabransann ásamt því að slá fjölmörg hraðamet í flugi. Hann stofnaði svo flugfélagið sitt, sem átti í mikilli samkeppni við Pan Am flugfélagið og Hughes flugverksmiðjurnar sem ætlað var að framleiða stríðsflugvélar fyrir bandarísk stjórnvöld í seinni heimsstyrjöld. En Hughes þurfti jafnframt að glíma við erfiðan geðsjúkdóm sem gerði lífróður hans erfiðari.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
MiramaxUS
Initial Entertainment GroupUS
Forward PassUS
Appian WayUS
IMFDE

Verðlaun

🏆

Vann fimm Óskarsverðlaun. Cate Blanchett fyrir besta meðleik, en einnig vann myndin fyrir klippingu, kvikmyndatökur, listræna stjórnun og búninga.

Frægir textar

"Howard Hughes: Do you really want to go to war with me?
Sen. Ralph Owen Brewster: It's not ''me'', it's ''The United States Government''. We just beat Germany and Japan. Who the hell are you?"

Gagnrýni notenda (7)

Andskoti góð mynd, Leonardo diCaprio er helvíti góður sem Howard Hughes. En Cate Blanchet er fullkomin Katherine Hepburn. Martin Scorsese hefur gert aðra frábæra mynd, The Aviator er rosaleg...

Ég vill byrja þessa umfjöllun með því að lísa því yfir að ég er ekki Martin Scorsese aðdáandi, í raun hef ég bara séð eina myndi eftir hann (fyrir utan The Aviator) og það er Gangs...

Ég verð nú að viðurkenna að ég var ekkert sérstaklega spenntur til að byrja með þegar ég heyrði fyrst getið um þessa mynd um ævi Howard Hughes, því síður að ég vissi eitthvað um...

★★★★★

Ég fór á The Aviator með miklar væntingar, ég verð að segja það að ég varð fyrir smá vonbrigðum en hún var samt mjög góð en ekki jafn góð og ég hélt að hún yrði. Hún er svol...

Góður - en ekki frábær - Scorsese

★★★★☆

Eftir að hafa horft á The Aviator tók ég eftir að álit mitt á Leonardo DiCaprio fór svei mér hækkandi. Fyrir svona 2-3 árum þoldi ég ekki manninn, en svo átti hann ágætis rullu í Gang...

Ég er enginn sérstakur Scorsese-aðdáandi og forðast t.a.m. mafíumyndir yfirleitt eins og heitan eldinn, en viðurkenni þó fúslega að hann er í hópi allra fremstu núlifandi kvikmyndaleikst...

Aviator er sannkölluð veisla fyrir augað. Martin Scorsese er í miklu uppáhaldi hjá mér og mörgum öðrum. Stundum aðeins mistækur en miklu oftar brilljant. Leikstjóri sem gerir Taxi Driver,...