The Mask of Zorro fannst mér virkilega góð skemmtun. Maður man eftir að sjá þessa mynd þegar hún kom út á videó á sínum tíma. Virkilega góð skemmtun og vel þess virði að sjá. Og s...
The Mask of Zorro (1998)
"When freedom is a memory and justice is outlawed, the just must become outlaws."
Hinn upprunalegi Zorro, Don Diego de la Vega, er tekinn höndum og fangelsaður.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Hinn upprunalegi Zorro, Don Diego de la Vega, er tekinn höndum og fangelsaður. 20 ár líða og óvinur hans, Don Rafael Montero, kemur til baka til Kaliforníu með áætlun um að verða ríkur á kostnað bændanna í sveitinni. Hinn upprunalegi Zorro sleppur úr fangelsi og þjálfar nýjan Zorro í sinn stað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, besta hljóð og bestu brellur og hljóðklipping
Gagnrýni notenda (9)
The mask of Zorro er mjög góð mynd að mínu mati. Antonio Banderas og Anthony Hopkins fara af kostum í þessari bráðsnjöllu ævintýramynd sem er að auki gamanmynd. Hún fjallar um manninn Do...
Þetta er besta mynd ársins 1998....og bara besta mynd veraldar.....hún fjallar um mann sem bjargaði mexíkönum frá harðstjórnanda.....kallarnir ná honum stela dóttur hans og brenna húsið h...
Myndinn the mask of zorro er líklega ein skemmtilegasta myndinn árið 1998(kannski er Saving private Ryan betri). Það eru líka með skemmtilegum leikurum. Antonio Banderas leikur Zorro og sömule...
Fínasta mynd. Að vísu væri hún ekki mjög mikið án Anthony Hopkins, en það er bara mín skoðun(myndin er samt mjög góð ekki miskilja mig). En í stuttu máli fjallar myndin um að Zorro(...
Mjög fín ævintýra-hasarmynd um mexíkósku frelsishetjuna Zorro sem leikinn er hér af þeim Anthony Hopkins og Antonio Banderas. Hopkins leikur aðalsmanninn Don Diego de la Vega sem bregður ...
Nokkuð skemmtileg mynd. Meira að segja Banderas nokkuð þolanlegur þó að hreimur hans fari létt í pirrurnar á manni. Catarina er náttúrulega algert augnayndi. Hopkins gamli klikkar náttúr...
Mjög góð mynd með Antonio Banderas og Anthony Hopkins. Myndin er vel leikin og Zorro er mjög flottur. Músikin er góð. Ég mæli með þessari .
Fín ævintýramynd með mörgum flottum skylmingaratriðum og ágætis húmor inn á milli. Leikararnir standa sig allir vel og söguþráðurinn er bara nokkuð góður. Það er óhætt að mæla m...





































