Það er bara sorglegt hvað fólk er að rífa þessa mynd í sig og hlífa engu. Það er rétt það sem einhverjir segja þetta er eins og E.R þáttur frá helvíti. Þegar maður sér þes...
Bringing Out the Dead (1999)
"Saving a Life is the ultimate rush"
Myndin gerist um Páska.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist um Páska. Frank er sjúkraliði í Manhattan og vinnur í tveggja manna teymi í sjúkrabíl. Hann er útbrunninn, úttaugaður og þreyttur, og sér drauga, sérstaklega unga konu sem honum tókst ekki að bjarga sex mánuðum áður, og hann er ekki lengur fær um að bjarga fólki: hann færir inn hina látnu. Fylgst er með honum í þrjú kvöld, og alltaf með nýjum félaga: Larry sem hugsar um kvöldmatinn, Marcus, sem horfir til Jesús, og Tom sem lúskrar á fólki þegar það er lítið að gera. Frank verður vinur dóttur hjartasjúklings sem kemur inn; hún heitir Mary, er fyrrum dópisti, reið útí föður sinn en vonar að hann lifi af. Frank reynir að láta reka sig, reynir að hætta, og kemur alltaf til baka, til að vinna og til Mary, til að reyna að endurfæðast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (7)
Án efa allra leiðinlegast mynd sem ég hef séð með nicolas cage, cage leikur sjúkraflutningamann sem er búinn að vaka stanslaust í marga klukkutíma og þráir ekkert heitar en svefn, mikið ...
Leigði þessa mynd á spólu um daginn. Ekki möguleiki að hún gæti verið leiðinleg, Martin Scorsese að leikstýra. En annað kom á daginn. Myndin var svo leiðinleg að ég virkilega íhugað...
Þetta er alveg þokkalega góð mynd. Nicolas Cage er ágætur í myndinni en Ving Rhames stendur sig alltaf jafn vel og sömuleiðis John Goodman.
"Bringing Out the Dead" er nýjasta kvikmyndaverk meistaraleikstjórans Martin Scorsese (Taxi Driver, GoodFellas, Casino) en hún er byggð á samnefndri bók Joe Connelly, sem var sjúkraliði í New...
Þessari nýjustu mynd Scorsese mætti helst lýsa sem tveggja tíma E.R. þætti frá helvíti. Hún gerist í New York og fjallar um sjúkraliða nokkurn að nafni Frank Pierce (Nicholas Cage) se...






































