Náðu í appið
Corky Romano

Corky Romano (2001)

"The worlds most dysfunctional mafia family has a new weapon against the FBI."

1 klst 26 mín2001

Einfeldningurinn Corky Romano, sonur mafíuforingja, sem hefur afneitað honum, er ráðinn af fjölskyldu sinni til að ganga í raðir alríkislögreglunnar FBI, og stela þar upplýsingum,...

Rotten Tomatoes7%
Metacritic20
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Einfeldningurinn Corky Romano, sonur mafíuforingja, sem hefur afneitað honum, er ráðinn af fjölskyldu sinni til að ganga í raðir alríkislögreglunnar FBI, og stela þar upplýsingum, sem gætu nýst við að koma föður hans, Francis A. "Pops" Romano í fangelsi. En hann er kominn langt út fyrir það sem hann ræður við þegar hann er ráðinn til að vera ofurnjósnari, og þarf hann því að þykjast kunna eitt og annað til að ná markmiði sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rob Pritts
Rob PrittsLeikstjóri
David Garrett
David GarrettHandritshöfundur
Jason Ward
Jason WardHandritshöfundur

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Robert Simonds ProductionsUS

Gagnrýni notenda (8)

Algert sorp og Peter gamla Falk er vorkunn af því að hafa tekið þátt í þessu drasli. Fær hálfa stjörnu fyrir eina góða brandarann í myndinni, sem er reyndar einn fyndnasti dópbrandari s...

Fyrir þá sem fýla rugl húmor er þetta mynd fyrir þá. ég sá hana á video fyrir stuttu með vinum mínum og við hlóum okkur máttlausa. Hún fjallar í grófum dráttum um Corky Romano sem e...

Ég bjóst við fyndinni gaman mynd þegar ég fór á hana í bío varð ég fyrir vonbrygðum.en myndinn fjallar um gaur sem er í mafíjósa fjólskyldu en hann er góði sonurinn í fjólskyldunni...

Þegar ég fór á þessa mynd þá bjóst ég ekki við miklu en hún kom mér á óvart og þessi snl gaur er ekki beint góður leikari en hann getur komið manni til að hlæja hann má eiga það...

Hver er Corky Romano. Eftir að hafa séð myndina þá er mér nákæmlega sama.Þessi aula húmor sem hefur verið marg tuggin í síðast liðnum aulahúmors myndum þeirra Farelly bræðra og þe...

Þroskastu, Chris!

Corky Romano minnti mig pínulítið á hina glötuðu Martin Lawrence-mynd sem hét Blue Streak, þar sem krimmi dulbýr sig sem lögga og lendir í ýmsum skrautlegum aðstæðum meðan hann reynir ...

★★★★☆

Mér fannst Corky Romano mjög fyndin og góð mynd, amk fyrir þá sem fíla svona rugl húmor og bara algjört kjaftæði. Myndin er mjög góð afþreying fyrir unglinga amk og ég veit að stráka...

Eins og Chandler Bing myndi segja: Can you say piece of shit? Ég vil fá endurgreitt!! Ég ætla ekki að eyða fleiri orðum á þetta sorp.