Ein af óteljandi ógleymanlegu myndum Eastwoods
Þrír vinir af nafni Dave Boyle,Jimmy Markum og Sean Devine voru að leika sér úti og svo koma tveir menn og fara að bjalla við þá og ræna Dave Boyle og svo sleppur hann eftir fjóra daga. Eft...
"We bury our sins, we wash them clean."
Í hverfi einu í Boston sumarið 1975 eru þrír vinir, Dave Boyle, Jimmy og Sean, að leika sér á gangstétt þegar Dave er rænt af tveimur mönnum og mysþyrmt kynferðislega í nokkra daga.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÍ hverfi einu í Boston sumarið 1975 eru þrír vinir, Dave Boyle, Jimmy og Sean, að leika sér á gangstétt þegar Dave er rænt af tveimur mönnum og mysþyrmt kynferðislega í nokkra daga. Að lokum sleppur Dave frá þeim og atvikið hefur mikil áhrif á hann á fullorðinsárum. Jimmy er fyrrum fangi og þriggja barna faðir, en dóttir hans Katie, finnst látin og Dave er grunaður um verknaðinn. Sean er í morðdeild rannsóknarlögreglunnar, og rannsakar morðið á Katie, og nú þarf hann að takast á við drauga úr fortíð og nútíð, eftir því sem meira kemur í ljós um morðið á Katie. Hann kemst að því að Katie átti kærasta, en rannsókn á skotvopninu leiðir til föður hennar, sem aftur beinir grun að kærastanum. Mun Sean komast að hinu sanna? Mun Jimmy hafa það af í gegnum rannsóknina? Og mun Dave einhverntímann komast að því hvað gerðist í raun þegar honum var rænt?



Þrír vinir af nafni Dave Boyle,Jimmy Markum og Sean Devine voru að leika sér úti og svo koma tveir menn og fara að bjalla við þá og ræna Dave Boyle og svo sleppur hann eftir fjóra daga. Eft...
Mystic river er fín þó að mér finnist hún ekki nærri því eins fullkomin og mörgum öðrum finnst. Hún er þó það skemmtileg að hún verkar alls ekki langdregin en það sem dregur hana ...
Mystic River er algjört meistaraverk sem hlotið hefur einróma lof gagrýnenda og hlaut hún tvö óskarsverðlaun á síðastliðinni óskarsverðlaunahátíð. Myndin fjallar um þrjá æskuvinni,...
Ég vissi við hverju mátti búast þegar ég ákvað að taka Mystic River á leigu miðað við hvað ég hafði lesið um hana. Ég var ekki fyrir neinum vonbrigðum þrátt fyrir það sem ég h...
Mynd sem var búið að blása ansi mikið upp og var þar af leiðandi bara fín. Svolítið fyrirsjáanleg sem er alltaf leiðinlegt. Tim Robbins og Sean Penn fara reyndar á kostum og verður það...
Ekki í langa tíð hef ég séð svona kröftugt og vel heppnað drama. Mystic River er mynd sem snertir mann alveg verulega djúpt. Sagan er einföld en aðeins með persónusköpun sinni nær hún ...
Mystic river er hreint út sagt besta mynd síðasta árs og ein besta mynd sem gerð hefur verið. Þegar myndinni lauk gat ég hreinlega ekki staðið upp vegna áhrifa hennar. Ekki man ég eftir my...
Hér er hún komin, besta mynd ársins að mínu mati. Clint Eastwood sannar það enn og aftur að hann er einn albesti leikstjórinn í Hollywood. Mystic River byggir á skáldsögu Dennis Lehane og...
Klárlega ein af þeim bestu myndum sem ég hef séð. Clint Eastwood sýnir hér og sannar að hann kann að leikstýra kvikmyndum. Í þessari mynd er öll kvikmyndum með besta móti og fjölmör...
Úff, þvílík mynd. Ég hef sjaldan verið jafn spenntur yfir einhverjum söguþráði og í þessarri mynd. Sean Penn er rosalegur í þessarri mynd og leiðir vel valinn leikarahóp sem að koma s...
Mystic River er sannkallað meistaraverk frá Clint Eastwood þar sem allt smellur saman í einni góðri heild. Myndin segir af þremur aðilum sem voru leikfélagar í æsku en undir leiðinlegu...
Góður söguþráður, vel leikin. En illa skrifuð, ágætlega leikstýrð, hryllilega illa klippt. Myndin virkar alls ekki eins og heild. Hún reynir að útskýra sem minnst, persónurnar eru i...